Aiways tengiappið

Með Aiways appinu verður snjallsíminn þinn beintengdur Aiways. Fylgstu með á auðveldan hátt og fjarstýrðu aðgerðum Aiways hvenær sem er og hvar sem er.

Stýring á aðgerðum bílsins

Þegar þú, sem viðskiptavinur Aiways, ert skráður með Aiways reikning, getur þú notað appið* í hvaða snjallsíma sem er til hafa samskipti við Aiways. Með nokkrum smellum á símann geta eigendur Aiways U5 ræst vélina, stillt loftkælinguna eða miðstöðina, opnað eða læst hurðum og afturhlera eða opnað sóllúguna.

*Á ekki við um U5 „Special Edition“ með 170 hestafla vél.

Einfalt í notkun og alltaf við höndina

Við þróun appsins var lögð áhersla á virkni þess, notendaupplifun og einfaldleika í notkun. Appið er einfalt í uppsetningu og gerir notandanum kleift að bæta aðgerðum, sem oft verða fyrir valinu, inn í flýtileiðir.

Ef Aiways appið býðst ekki Google Play

Þeir Android notendur sem ekki geta sótt appið í símann hjá Google Play eiga þess kost að sækja það með því að skanna QR-kóðann til hægri, smella á hlekkinn sem opnast og því næst smella á rauðmerkta reitinn, (sjá merkingu á myndinni til hægri), og fylgja leiðbeiningum. Það ræðst af öryggisstillingum símans, sem er að finna í stillingum, hvort samþykkja þurfi uppsetningu appsins.

Viltu frekari upplýsingar um Aiways Connected?

Finndu svör við fleiri algengnum spurningum. Við höfum tekið saman allar algengustu spurningarnar sem kunna að vakna þegar nýi bíllinn er tekinn í notkun.

Staðreyndir um Aiways Connected

– Fjarstýring bílsins: Opna/læsa bílnum, opna/loka gluggum, læsa farangursrýminu.
– Eftirlit með ástandi bílsins: Athuga hleðslustöðu og akstursdrægni

– Athuga raunverulegt hitastig inni í bílnum
– Hita upp eða kæla niður innanrýmið: Virkja loftkælingu, stilla hitastig

– Leyfa öðrum, s.s. fjölskyldunni, vinum eða starfsfélögum að nota bílinn þinn úr sínum snjallsímum

Fleira sem þér gæti þótt áhugavert

Ábyrgð

Hvers vegna að kaupa Aiways?

Algengar spurningar

Þinn Aiways

Viltu reynsluaka Aiways U5 eða fá frekari upplýsingar um hann? Fylltu út formið hér að neðan og einn af sölumönnum okkar hefur samband við þig.

VATT EHF

KT: 570500- 2280
Skeifan 17
108 Reykjavík
S: 568-5100
vatt(hja)vatt.is

NETFÖNG

Framkvæmdastjóri
ulfar(hja)vatt.is

Söludeild
soludeild(hja)vatt.is

Markaðsstjóri
sonja(hja)vatt.is

Skrifstofa
gudrun(hja)vatt.is

Verkstæði
verkstaedi(hja)vatt.is

Varahlutir
varahlutir(hja)vatt.is

UM OKKUR

Vatt sérhæfir sig i sölu og þjónustu á 100% rafknúnum bifreiðum, hjólum og vara.- aukahlutum, með það að leiðarljósi að veita viðskiptavinum sínum persónulega og faglega þjónustu.

Hafðu samband